Lýsing
Ungbarnabílstóllinn Glide Plus 360° er einn allra þróaðasti ungbarnabílstóllinn á markaðnum. Samþykktur samkvæmt R129/04 öryggisstaðli og prófaður umfram reglugerðir til að tryggja hámarksöryggi
Bílstóllinn hlaut verðlaun Red Dot 2025 fyrir framúrskarandi hönnun og nýsköpun
Bílstólinn má festa annað hvort með bílbelti eða með sérhannaðari ISOFIX undirstöðu BASE PLUS 360°
Að sjálfsögðu er 5-punkta belti í stólnum þar sem öryggi er alltaf haft í fyrirrúmi við hönnun á Silver Cross vörum. Bæði er hægt að stilla belti og höfuðstuðning á meðan barnið er í stólnum.
• Hentar frá fæðingu upp í 13 kg (ca. 15 mánaða) - Hæð 40-87 cm
• 5 stöðu handfang með góðu og þæginlegu gripi
• Skyggni með sólarvörn UPF50 +
• 3 laga hliðarvörn
Hægt að snúa bílstólnum auðveldlega með BASE PLUS 360° (keypt sér)
Bílstóllinn býður upp á flata hvíldarstöðu fyrir barnið sem eykur þægindi og stuðning, hvort sem er í bílnum eða á kerrunni
• Ungbarnainnlegg sem hækkar sætið og eykur þægindi fyrstu mánuðina, það er síðan fjarlægt til að dýpka stólinn svo barnið geti notað hann lengur
Mjúkt náttúrulegt Bambus áklæði sem heldur jöfnum hita á barninu
• 2 ára ábyrgð - 3 ára ábyrgð ef bílstóllinn er skráður hér hjá Silver Cross https://www.silvercrossbaby.
- FIRST-CLASS LIE-FLAT RECLINE - This infant car seat offers a full lie-flat position for optimal comfort and support, whether installed in your vehicle or attached to your stroller. Crafted with soft bamboo fabrics, breathable jersey, seat ventilation, and a UPF50+ sun canopy to regulate temperature and protect your baby on every trip.
- EFFORTLESS 360° ROTATION (WITH BASE PLUS 360)
- SUPERIOR SAFETY STANDARDS: Featuring triple layer side impact protection with shock-absorbing technology, this car seat is approved to the latest R129/04 standard and tested beyond regulatory requirements.
- FUTUREPROOF 360 CAR SEAT SOLUTION: The Base Plus 360 (sold separately) is compatible with both the Glide Plus 360 and Approach Plus 360, making it a smart, long-term investment in your child’s travel comfort and safety.

