Með öryggi og einfaldleika að leiðarljósi hefur Silver Cross hannað DISCOVER bílstólinn. Bílstóllinn er gerður fyrir börn 15-36kg (ca 3-12 ára) Hátt bak og hliðarvörn skapar stillanlegt öryggi fyrir stækkandi barn. Hægt að sækja app og sjá ítarlega lýsingu á DISCOVER bílstólnum,...