Lýsing
Clic kerrupokinn er sérhannaður fyrir Clic ferðakerruna frá Silver Cross.
Kerran hentar fyrir börn upp í 22 kg (ca. 4 ára). Hún er vinsæl fyrir ferðalög um háloftin. Þessi ótrúlega fyrirferðalitla kerra pakkast vel saman og hægt er að geyma kerruna í farangurshólfum flugvéla.
Helstu kostir:
• Hægt að leggja saman á auðveldan hátt með einu handtaki
• Kerran vegur aðeins 5.9kg.
• Öryggisstöng sem auðvelt er að losa
• Hentar fyrir börn upp í 22 kg (ca. 4 ára)
• Hátt bak sem leggst alveg niður
• 5 punkta belti
• Innkaupakarfa undir kerrunni - Tekur max 5 kg
• Skermur með loftgati
• UPF50+ sólarvörn í skerm, sem er stækkanlegur
• Regnplast
Silver Cross - Reef Earth k...