Lýsing
DREAM ISOFIX er hannað fyrst og fremst með öryggi og einfaldleika í huga. Algengt er að stólar séu ekki kirfilega fastir án þess að notandinn viti af því, til að koma í veg fyrir það eru á baseinu fjórir staðir sem sýna grænt merki ef stóllinn er í öruggri stöðu. Dream base frá Silver Cross – passar einungis með Dream bílstólnum
Silver Cross hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu barnavagna frá árinu 1877
Silver Cross - Reef/Dune fl...