Lýsing
Jet5 er nýjasta ferðakerran frá Silver Cross og hentar einstaklega vel fyrir ferðalög um háloftin. Þessi ótrúlega fyrirferðalitla kerra pakkast vel saman og hægt er að geyma kerruna í farangurshólfum flugvéla. Kerra fyrir börn frá fæðingu til 4 ára, 22kg
Helstu kostir:
• Fyrirferðalítil og passar í farangurshólf flugvéla
• Kerran vegur aðeins 7,5kg.
• Öryggisstöng sem auðvelt er að losa
• Stórt sæti sem leggst alveg niður
• UPF50+ sólarvörn í skerm, sem er stækkanlegur
• 5 punkta belti
• Hlíf utan um kerruna fylgir
• Magnetic Genius™ belti
• Innkaupakarfa undir kerrunni sem tekur 5 kg.
• Hægt er að smella Dream bílstólnum frá Silver Cross á kerruna með auka festingum
Suitable from birth to 22kg (Approx. 4 years)
Cabin approved travel stroller
Car seat compatible to create travel system
Large lie-flat, newborn seat with sculpted design
Self-standing, compact fold with pull-along handle and protective cover
Magnetic Genius™ buckle for advanced safety and comfort