Lýsing
20% afsláttur af Jet ferðakerrunum. Gildir til 10. september. Jet3 er nýjasta ferðakerran frá Silver Cross og hentar einstaklega vel fyrir ferðalög um háloftin. Þessi ótrúlega fyrirferðalitla kerra pakkast vel saman og hægt er að geyma kerruna í farangurshólfum flugvéla.
Helstu kostir:
• Fyrirferðalítil og passar í farangurshólf flugvéla
• Kerran vegur aðeins 5.9kg.
• Öryggisstöng sem auðvelt er að losa
• Hentar fyrir börn upp í 15kg
• Hátt bak sem leggst alveg niður
• UPF50+ sólarvörn í skerm, sem er stækkanlegur
• 5 punkta belti
• Innkaupakarfa undir kerrunni
• Regnplast fylgir
• Hægt er að smella Dream bílstólnum frá Silver Cross á kerruna með auka festingum