Frí sending af öllum pöntunum yfir 20.000 kr.

Voksi Explorer

Forpöntun

Verð 17.520 kr 21.900 kr | Afsláttur 4.380 kr (20%afsláttur)

/
Voksi® Explorer kerrupokinn var framleiddur vegna mikillar eftirspurnar eftir kerrupoka sem hefði yfir að búa helstu kostum frá vinsælustu Voksi pokunum sem framleiddir hafa verið í gegnum 30 ára sögu vörumerkisins. Voksi® Explorer var útkoman. Gúmmí á bakinu sem sér...
-12744

Lýsing

Voksi® Explorer kerrupokinn var framleiddur vegna mikillar eftirspurnar eftir kerrupoka sem hefði yfir að búa helstu kostum frá vinsælustu Voksi pokunum sem framleiddir hafa verið í gegnum 30 ára sögu vörumerkisins. Voksi® Explorer var útkoman.

  • Gúmmí á bakinu sem sér til þess að pokinn renni ekki til í kerrunni.
  • Hægt að renna toppstykki alveg af og nota sem leikteppi eða sem sætishlíf.
  • Þú þarft ekki að þræða sætisólarnar því franskur rennilás á baki tryggir auðvelt aðgengi að beltagötum.
  • Vatnsfráhrindandi efni í ytra fóðri.
  • Allt Oeko-Tex Standard 100, Class 1 vottað

 

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
Stærðir: Lengd 100 cm
Ytra efni: 100% Nylon
Innra efni: 100% Bómull – Fylling: Efri hluti: 70% dúnn, 30% fiður. Neðri hluti: 100% ull.
Þvottaleiðbeiningar: Þvoið á kerfi fyrir viðkvæman þvott á 40°C. Best er að setja pokann í þurrkara með tennisbolta og þurrka þar til hann er alveg þurr.
Göt í baki fyrir belti sem opnast með frönskum rennilás svo ekki þarf að þræða.
Efni á baki sem hindrar það að pokinn renni til
Göt í baki fyrir belti sem opnast með frönskum rennilás svo ekki þarf að þræða.

Oeko-Tex Standard 100, Class 1 vottað

Öll efni í Voksi® Explorer eru vottuð samkvæmt Oeko-Tex Standard 100, Class 1 staðlinum. Oeko-Tex staðallinn er sjálfstæður prófunar- og vottunarkerfi fyrir vefnaðarvöru á öllum stigum framleiðslunar. Með því að velja vörur úr efni sem er vottað af Oeko-Tex geta foreldrar verið viss um að barnið sé umkringt efni sem er laust við hættuleg eða skaðleg efni.

Voksi Explorer

Af hverju ertu að leita?

Karfan þín