Lýsing
Mr Maria - First Light næturljósið er ofurkrúttleg gjöf
Lampinn er úr mjúku silicone og BPA-Free
Lampinn er tilvalinn sem næturljós í barnaherbergið eða bara fallegt skraut - Lampinn er léttur og meðfærilegur og því auðvelt að taka hann með hvert sem er. Lampinn gefur frá sér milda og hlýja birtu. Lampinn slekkur sjálfkrafa á sér eftir 15 mínútur.
Stærð: 15 cm á hæð og 7,5 cm á breidd
CR2032 batterí fylgja með