Lýsing
Dúnamjúkar og vandaðar leggings frá Mói með litríku og fallegu mynstri sem kallast Geysir og minnir á hverina og litina sem finnast við eina af fallegustu náttúruperlum landsins Geysir.
Mói er íslenskur barnafatnaður framleiddur úr lífrænni bómull.
Framleiðslan er umhverfisvæn og GOTS vottuð.
95% Lífræn bómull + 5% Elastine