Wave Charcoal - Silver Cross

198.000kr 158.400kr
Magn:
 

Ný og endurbætt sérútgáfa af Wave kerrunni er komin til landsins! Hægt er að festa systkinapall á grindina en grindin á kerrunni er léttari í nýrri útgáfu (ál og magnesíum grind). 

 

Sýningarmyndband um eiginleika Wave hér

VAGNSTYKKI

Vagnstykkið er sérhannað sem frábær svefnaðstaða fyrir litlu krílin. Innvolsið er fóðrað með bambus efni sem hrindir burt bakteríum og hjálpar til við að halda réttu hitastigi á barninu.

PLATINUM UNDIRVAGN

Wave undirvagninn er gerður úr hæsta flokks magnesíum áli sem er bæði sterkbyggt og létt. 

DEKKIN

Dekkin eru úr mjög slitsterku efni og innihalda ekki loft svo ekki þarf að hugsa um að pumpa í dekkin né öðru viðhaldi á dekkjunum. Dekkin eru stór að framan og henta vel fyrir íslenskar aðstæður. Hægt er að læsa dekkjunum af framan til að ná hámarksgripi í snjó eða möl. Góð fjöðrun er í dekkjunum. 

KERRUSTYKKI

Hægt er að snúa kerrustykkinu í báðar áttir, að foreldrinu eða frá. Það hefur þrjár hallastillingar og stillanlegan stuðning fyrir kálfann. Rúmgott sætið hentar börnum upp í 25kg, eða eins lengi og þau nota kerru.

SVUNTA OG SKERMUR Á VAGNSTYKKI

Skermurinn er með UPF50+ sólarvörn, góðu loftflæði og lítinn plast glugga

SVUNTA OG SKERMUR Á KERRUSTYKKI

Einnig fylgir sambærilegur skermur og svunta fyrir kerrustykkið úr mjúku efni sem eykur hlýju og þægindi. Harðgert ytra efni ver barnið fyrir veðri og vindum. 

SÆTISHLÍF - Íburðarmikil og mjúk sætishlíf fylgir með, hún eykur þægindi og hlífir sætinu.

TVÆR REGNSLÁR - Tvær regnslár sem passa á bæði vagnstykkið og kerrustykkið fylgja

TVÖ FLUGNANET - Tvö flugnanet sem passa vel á bæði vagnstykkið og kerrustykkið fylgja með og veita vernd gegn flugum og öðrum skorðdýrum

TVÖ MILLISTYKKI - Meðfylgjandi eru tvö millistykki. Annað eru bílstólafestingar fyrir Simplicity ungbarnastólinn en hitt er millistykki fyrir kerruna sem breytir kerrunni í systkinakerru.

Í grunnpakkanum af WAVE er hægt að hafa kerruna bara með vagnstykkinu eða bara með kerrustykkinu. Einnig er hægt að setja simplicity bílstólinn á kerruna. Til að breyta kerrunni í systkinakerru fylgir millistykki sem virkar þannig að kerrustykkið er fyrir ofan og vagnstykkið í neðri stillingunni. Sjá nánar á meðfylgjandi mynd. 

 

STÆRÐ:
L111cm B60cm H95-109cm
STÆRÐ SAMANBROTIÐ:
L94cm B60cm H38cm

STÆRÐ BURÐARRÚmS:
L74

Stærð regnhlífar Height: 77cm | Shade Length: 57cm | Shade Width: 57cm

 

ÞYNGD Á WAVE: 

UnDIRVAGN:
12kg
Vagnstykki:
4.2kg
Kerrustykki:
3.3kg
Karfa Undir Vagni tekur: 
5kg