The Mouse - Mr. White Small

Vörunúmer: 0002-S-W-BB
10.990kr 4.900kr
Magn:
 

Mr. White er einstök hönnun í barnaherbergi og um leið góður félagi. 

leggybuddy® er svissneskt vörumerki sem samanstendur af lúxus leikföngum og hlutum sem fegra heimilið stofnað af grafíska, tískuhönnuðnum Suzana Pezo Sommerfield.

Hver Leggybuddy er einstök handgerð vara sem er skemmtilegt leikfang fyrir börnin og um leið flott nútímaleg hönnun. Leggybuddy vekur áhuga hjá börnunum og ekki síst foreldrum þeirra fyrir sjarma, tímalausa hönnun og óaðfinnanlegt handverk.

Upplýsingar um vöruna

Stærð: 40 cm

Efni: 100 % hágæðabómull

Uppruni:

  • Hannað í Sviss af Suzana Pezo Sommerfeld fyrir leggybuddy®
  • 100% handgert í EU