Surf - Silver Cross

Vörunúmer: Surf
174.900kr
Magn:
 

SURF kerran frá Silver Cross fæst nú í fyrsta sinn á Íslandi!! 
Með stórum loftdekkjum að aftan! Bílstólafestingar og vagnstykki fylgir!

Surf kerran  er hin fullkomni ferðamáti fyrir barnið. Vagnstykkið er einstaklega mjúkt og notalegt fyrir barnið og hentar frá fæðingu. Kerrustykkið má nota fyrir barn uppí 25kg.  

Á kerruna er hægt að setja Simplicity bílstólinn og fylgja festingar með. Einstök loftfjöðrun gerir hana einstaklega mjúka og létta í akstri. Með stórum loftdekkjum að aftan og multiterrance dekkjum að framan. 

Helstu kostir:

 

Létt, þægileg og mjög meðfærileg kerra/vagn, sem hentar strax frá fæðingu

• Leggst mjög vel saman!

• Vagnstykki fylgir!

• Aðeins 11.3 kg

Simplicity bílstóllinn smellpassar á kerruna

• Festingar fyrir bílstól fylgja!

• Einfalt að breyta hallastillingum

• lítil og létt innkaupakarfa undir kerru/vagni

• Stór loftdekk að aftan

• Hægt að læsa framhjólum

Krómuð grind

UPF50+ sólarvörn í skerm

• Regnplast fylgir!

• Glasahaldari fylgir!

 

STÆRÐ: L98cm W58cm H92-100cm

STÆRÐ SAMANBROTIN: L71cm W58cm H28cm

 

GRIND: 7.5kg

KERRU- OG VAGNSTYKKI: 3.8kg

SAMTALS: 11.3kg