Silver Cross - Pacific Ink

159.000kr

Uppselt

Silver cross pacific er komin til landsins!

Einstaklega fallegur og vandaður vagn þar sem hugsað er út í hvert smáatriði og þar sem þægingdi og einfaldleiki er hafður að leiðarljósi!

Dream bílstóllinn fylgir með kaupum á Pacific Ink*  á meðan birgðir endast!

VAGNSTYKKI

Vagnstykkið er sérhannað sem frábær svefnaðstaða fyrir litlu krílin. Innvolsið er fóðrað með bambus efni sem hrindir burt bakteríum og hjálpar til við að halda réttu hitastigi á barninu.

KERRUSTYKKI

Hægt er að snúa kerrustykkinu í báðar áttir, að foreldrinu eða frá. Það hefur þrjár hallastillingar og stillanlegan stuðning fyrir kálfann. Rúmgott sætið hentar börnum upp í 22kg, eða eins lengi og þau nota kerru.

SVUNTA OG SKERMUR Á VAGNSTYKKI

Skermurinn er með UPF50+ sólarvörn, góðu loftflæði og lítinn plast glugga

Innkaupakarfa

Stór og vegleg innkaupakarfa

Regnplast 

GLASAHALDARI - Glasahaldarann má festa bæði hægra eða vinstramegin

Stærð

L90cm W60cm H107cm (ytra mál)

Samanbrotin

L86.5cm W60cm H33cm

Vagnstykki - Þyngd 3.5kg

Kerrustykki - Þyngd 4.6kg

Undirvagn Þyngd 5.8kg

Bílstólafestingarnar þarf að kaupa sér til að smella bílstólnum á grindina!

Sýningarmyndband um Pacific Ink er hægt að nálgast hér.

Sýningarmyndband um hvernig Pacific Ink er settur saman hér.