Silver Cross - Horizon GO Onyx

109.900kr
Magn:
 

Horizon Go er glæný hönnun frá Silver Cross. Kerrustykkið er hægt að leggja alveg flatt niður og í stað sérstaks vagnstykkis fylgir ungbarnahreiður með í pakkanum sem gerir það mögulegt að nota kerruna frá fæðingu.

Sýningarmyndband um Horizon Go er hægt að horfa á með því að smella hér. 

Hvað fylgir:
馃憣 Horizion Go girnd
馃憣 Kerrustykki sem leggst flatt og má snúa í báðar áttir
馃憣 Öryggisstöng sem hægt er að losa af
馃憣 Svunta og skermur
馃憣 Ungbarnahreiður úr náttúrulegu bambus efni
馃憣 Regnslá
馃憣 Innkaupakarfa

Helstu eiginleikar:
馃挏 Ungbarnahreiðrið gerir ungabörnum kleift að nota kerruna án þess að þörf sé á vagnstykki. Náttúrulega bambus efnið hjálpar til við að viðhalda réttu hitastigi og heldur bakteríum frá.
馃挏 Einstök hönnun gerir það kleift að leggja kerruna saman á einfaldan hátt þannig að lítið fari fyrir henni.
馃挏 Horizon Go er með 4ra hliða fjöðrun, læsanleg snúningshjól og stór öflug Multi-terrain dekk sem hönnuð eru með mismunandi undirlög og aðstæður í huga.
馃挏 Hágæða Oxford-ofið efnið tónar vel við fallega matta álgrind.
馃挏 Skyggnið er stækkanlegt með UPF50+ sólarvörn, með góðri loftræstingu og litlum gæjuglugga.
馃挏 Stór og rúmgóð innkaupakarfa.
馃挏 Dugar fyrir börn upp í 25kg
馃挏 Stækkanlegt handfang

Stærð: L99cm B60cm H94-108cm
Stærð samanbrotin: L87cm W60cm H35cm
Þyngd: 11kg

 

Hægt er að kaupa vagnstykki á Horizon Go kerruna. Vagnstykkið er á 34.900 kr. Sjá nánar í tengdar vörur hér fyrir neðan. 

馃憣 Horizion Go vagnstykki í Onyx (svörtu). Dýnan er 77 cm löng (innra mál) og kerrustykkið sjálft er 85 cm (ytra mál).