Pioneer Henley - Special Edition
Pioneer Henley kerran hefur slegið í gegn um allan heim enda sérlega glæsileg og vönduð
Næsta sending 15. apríl 2021!
Vandlega er hugsað útí öll smáatriði. Hún er í fallega grábláum lit með brúnu leðurhandfangi. Með henni fylgir sætishlíf úr mjúkum og hlýjum gerviloðfeld sem heldur hita á barninu.
Á grindina er meðal annars hægt að smella Dream og Simplicity bílstólnum frá Silver Cross.
Einnig fylgir glæsileg skiptitaska sem fullkomnar útlitið!
Ýtarlegt sýningarmyndband um Pioneer kerrurnar hér.
Helstu kostir:
• Létt, þægileg og mjög meðfærileg kerra/vagn, sem hentar strax frá fæðingu
• Sætishlíf úr mjúkum gerviloðfeld
• Vagnstykki fylgir!
• Dream/Simplicity bílstóllinn smellpassar á kerruna
• Festingar fyrir bílstól fylgja með vagninum - Hægt að smella bílstólnum á grindina á vagninum!
• Einfalt að breyta hallastillingum
• Mjög stór karfa undir kerru/vagni
• Hægt að læsa framhjólum
• Krómuð grind
• Vangstykki fylgir með
• UPF50+ sólarvörn
• Regnplast fylgir!
• Glasahaldari fylgir!
Vagnstykki: Hægt að nota frá fæðingu að 9 kg. Vagnstykkið er 75 cm (lengd) og 30cm (breidd) - Ytra mál
Kerrustykki: Hægt að nota frá fæðingu uppí 25kg