NAJELL - UNGBARNAKODDI OG TEPPI

Vörunúmer: NAJELL-1
9.900kr
Magn:
 

Í þessari gjafaöskju er fallegt ungbarnateppi úr lífrænni bómull og frábær ungbarnapúði. Púðinn er hannaður fyrir börn fyrsta hálfa árið, þegar barnið ver mestum tíma sínum liggjandi á bakinu. Lögun púðans styður við höfuðið þannig að minni líkur eru á að hnakki barnsins verði flatur við að liggja. Púðinn er einnig öruggari en aðrir púðar því ef barnið veltir sér þá rúllar það sjálfkrafa af púðanum í stað þess að eiga á hættu að þurfa að anda í þykkan púða. 

Vörumerki: Najell

Efni:

Teppi - 100% lífræn bómull

Púði - Ytra efni er úr lífrænni bómull. Millilag er úr bómull. Fyllingin er úr PES og siliconed PES. 

Þvottaleiðbeiningar: 40° í þvottavél