Miffy - First Light Lamp

Vörunúmer: Miffy-First
13.900kr

Uppselt

Nýjasta viðbótin frá Mr Maria er þessi ofursæti og krúttlegi Miffy lampi - Miffy's First Light 

Lampinn er úr mjúku silicone og BPA-Free

Lampinn er tilvalinn sem næturljós í barnaherbergið eða bara fallegt skraut  - Lampinn er léttur og meðfærilegur og því auðvelt að taka hann með hvert sem er.  Lampinn gefur frá sér milda og hlýja birtu og er með dimmer.

Stærð: 30 cm hár x 15 cm á breidd - Þyngd 1 kg

Hægt er að hlaða lampann með USB tengi sem fylgir með lampanum. Hleðslan getur endst í allt að 14 tíma

Miffy lamparnir koma í fleiri stærðum og gerðum :)