FirstBIKE STREET BLÁTT
Njótið útiverunnar á tveimur hjólum
Þróar jafnvægi; stresslaus aðferð fyrir börnin til að læra á hjól
Þægilegt, létt og meðfæranlegt hjól tryggir að barnið geti ferðast lengri leiðir án þess að þreytast
Einfallt að stilla hæð sætis, einungis að snúa einum hnapp, enginn þörf á verkfærum
Stækkar með barninu þar til það er tilbúið fyrir hjól með petölum.
Getur útilokað þörfina á hjálpardekkjum
Fljótt og einfallt að setja saman
Takmörkuð lífstíðar ábyrgð
Falleg og vönduð hönnun