FirstBIKE LIMITED Yellow
Vörunúmer: FBLTyellow
FirstBike Limited Edition jafnvægishjólið er með heimsþekktum Schwalbe Big Apple 12" dekkjum fyrir hámarks grip á flestum yfirborðum.
FirstBike jafnvægishjólið er hið fullkomna byrjendahjól fyrir barnið og hentar fyrir börn frá 22 mánaða til 5 ára.
Á hjólinu æfir barnið jafnvægi, samhæfingu handa og fóta og eykur sjálfsöryggi.
Við mælum með sérstöku lækkunarsetti fyrir þau yngstu sem aukahlutur á hjólið (selt sér).
Sérstök FAT útgáfa er nýjasta viðbótin frá FirstBike.
Loftdekk sem henta fyrir landslag eins og sand, möl, snjó og fleira og gefur þannig hámarksgrip á grófu yfirborði.
Hjólið er létt og meðfærilegt og hinir fjölmörgu eiginleikar jafnvægishjólsins gera það skemmtilegt og öruggt fyrir börnin að læra að hjóla. Barnið getur ferðast lengri leiðir á FirstBike án þess að þreytast.
Njótið útiverunnar saman á tveimur hjólum!
Einfalt að stilla hæð sætis, einungis að snúa einum hnapp, engin þörf á verkfærum.
Hjólið stækkar með barninu þar til barnið er tilbúið fyrir hjól með pedölum.
Hjólið kemur ósamsett í veglegum kassa en það er fljótlegt og einfalt að setja hjólið saman.
Lífstíðar ábyrgð á ramma og gafli!
5 ára Ábyrgð á öllum öðrum hlutum hjólsins.
Sýningarmyndband - Hvernig seturðu hjólið saman: https://player.vimeo.com/video/67600961
Allar upplýsingar um hjólið: https://player.vimeo.com/video/49904336