FirstBIKE CROSS SILFUR

Vörunúmer: FBCRSILVER
24.500kr
Magn:
 
FirstBike Cross er með 12″ loftdekkjum, tilvalið fyrir aðstæður þar sem er meðal annars gras, möl eða annað laust yfirborð.
 
Sjá sýningarmyndband um jafnvægishjólin hér.
 
AÐ LÆRA Á HJÓL GETUR VERIÐ SKEMMTUN FYRIR BÖRN OG FORELDRA!

Njótið útiverunnar á tveimur hjólum

Þróar jafnvægi; stresslaus aðferð fyrir börnin til að læra á hjól

Þægilegt, létt og meðfæranlegt hjól tryggir að barnið geti ferðast lengri leiðir án þess að þreytast

Einfallt að stilla hæð sætis, einungis að snúa einum hnapp, enginn þörf á verkfærum

Stækkar með barninu þar til það er tilbúið fyrir hjól með petölum.

Getur útilokað þörfina á hjálpardekkjum

Fljótt og einfallt að setja saman

Takmörkuð lífstíðar ábyrgð

Falleg og vönduð hönnun