Clic ferðakerra Grá - Silver Cross

Vörunúmer: SC-Clic
36.900kr

Uppselt

Clic er nýjasta ferðakerran frá Silver Cross og hentar einstaklega vel fyrir ferðalög um háloftin. Þessi ótrúlega fyrirferðalitla kerra pakkast vel saman og hægt er að geyma kerruna í farangurshólfum flugvéla. 

Helstu kostir:

• Fyrirferðalítil og passar í farangurshólf flugvéla

• Hægt að leggja saman á auðveldan hátt með einu handtaki

• Kerran vegur aðeins 5.9kg.

• Öryggisstöng sem auðvelt er að losa

• Hentar fyrir börn upp í 22 kg (ca. 4 ára)

• Hátt bak sem leggst alveg niður

• 5 punkta belti

• Innkaupakarfa undir kerrunni - Tekur max 5 kg

Skermur með loftgati

• UPF50+ sólarvörn í skerm, sem er stækkanlegur

Stærð kerru: L82cm x W46.5cm x H105cmSamanbrotinL54cm x W46.5cm x H25cm