Silver Cross - Zest Black
Fislétt og fyrirferðalítil!
Þessi ótrúlega létta og fyrirferðalitla kerra hentar fyrir börn frá fæðingu og upp í 25kg. Rúmgott sæti og hátt bak sem hægt er að leggja alveg niður gerir kerruna fullkomna.
Kerran sjálf vegur aðeins 5.8kg!
Helstu kostir:
- Sæti úr efni sem andar til að auka þægindi barns
- Kerran vegur aðeins 5.8kg
- Sterkbyggð en fislett álgrind
- Hentar fyrir börn upp í 25kg
- Hátt bak sem leggst alveg niður
- 5 punkta öryggisbelti
- Mjög einföld í notkun
- Auðvelt að leggja kerruna saman
- Handhæg ól á kerrunni sem auðvelt er að skella yfir öxlina þegar kerran er samanbrotin
- UPF50+ sólarvörn í skerm
- Stækkanlegur skermur sem býður upp á aukna vörn fyrir sólinni
- Innkaupakarfa er undir kerrunni
- Regnplast fylgir
Einnig hægt að kaupa veglegan kerrupoka sem hentar vel íslenskum aðstæðum.
Stærð: L77cm B46cm H106cm
Stærð samanbrotin: L103cm B27cm H22cm