Barnavöruverslunin I AM HAPPY var stofnuð árið 2012
Verslunin leggur mikinn metnað í að bjóða upp á fjölbreytt úrval af fallegum, þægilegum og vönduðum barnafatnaði úr lífrænni bómull sem börnin elska. 
Einnig er hægt að fá allt frá skemmtilegum leikföngum og gjafavöru upp í barnavagna, kerrur og bílstóla frá Silver Cross.
 
Hugmyndin að nafninu á versluninni kemur frá laginu I AM HAPPY, I AM GOOD.
Lagið á uppruna sinn í Kundalini Yoga og er mikið notað í hugleiðslu fyrir börn.

“I am Happy” 
I AM HAPPY, I AM GOOD,
I AM HAPPY, I AM GOOD.
SAT NAAM SAT NAAM SAT NAAM JEE
WHA-HAY GUROO WHA-HAY GUROO
WHA-HAY GUROO JEE

 
 

I am Happy slf.

Kt: 541112-0730

Vsk nr. 112433

Sími: 780-5900