Nýjar öryggisprófanir frá ADAC voru að koma í hús, Dream bílstóllinn ásamt base-inu fær hæstu einkunn af þeim 26 bílstólum sem voru prófaðir og hæstu einkunn sem hefur nokkurn tímann verið gefin bílstól! 

Niðurstöður:
The Silver Cross Dream + Dream i-Size Base is the only one to receive the ADAC rating "very good", 18 models score "good" and 6 others are "satisfactory"

Stóllinn er einn allra þróaðasti ungbarnabílstóllinn á markaðnum með ungbarnainnleggi og höfuðstuðningi sem kemur sér mjög vel fyrstu mánuði barnsins. Bílstólinn má festa annað hvort með bílbelti eða með sérhannaðari Dream ISOFIX undirstöðu. Að sjálfsögðu er 5-punkta belti í stólnum þar sem öryggi er alltaf haft í fyrirrúmi við hönnun á Silver Cross vörum. Bæði er hægt að stilla belti og höfuðstuðning á meðan barnið er í stólnum.

• Notkun frá fæðingu upp í 13 kg (ca. 9-12 mánaða)

• Hægt að nota bæði með ISOFIX og bílbelti einu sér

• 5 stöðu handfang með góðu og þæginlegu gripi

• Skyggni með sólarvörn

• 4 laga hliðarvörn

• Ungbarnainnlegg sem hækkar sætið og eykur þægindi fyrstu mánuðina, það er síðan fjarlægt til að dýpka stólinn svo barnið geti notað hann lengur

• 2 ára ábyrgð (3 ef þú skráir hann í appið)

https://iamhappy.is/is/product/silver-cross-dream

Trédúkkuvagnar

  • Skrifað : 12 28, 2018

Fallegu trédúkkuvagnarnir frá ooh-noo hafa sannarlega fengið góðar viðtökur frá ynstu kynslóðinni

Vagnarnir eru handgerðir í Slóveníu og eru eingöngu gerðir úr hágæða hráefni. 

Við erum einstaklega ánægð með gæðin á vörunum frá ooh-noo og er þetta fallega merki sannarlega komið til að vera hjá okkur í I AM HAPPY

 

Kveðja Herdís eigandi I AM HAPPY 

Í tilefni af 5 ára afmæli I am Happy í nóvember þá erum við með gjafaleik í samstarfi við lífstílsbloggarann Maríu Gomez hjá Paz.is

Til að taka þátt í gjafaleiknum þarf að fara inn á bloggið hennar Maríu en þar eru leiðbeiningar um hvað þarf að gera til að taka þátt :)

Hérna er slóðin inn á síðuna hennar hér

 

Umfjöllun um I AM HAPPY

  • Skrifað : 10 11, 2016

Umfjöllun í Fréttatímanum um verslunina okkar :) http://www.frettatiminn.is/moi-magni-og-moobles/

Haust- og vetrarlínan frá Mói

  • Skrifað : 10 15, 2015

Fatalínan Mói er ætluð nýburum til átta ára börnum og er búinn til úr lífrænni hágæða bómull. Fötin eru einstaklega mjúk og þægileg fyrir börnin og framleiðslan er umhverfisvæn. Fötin frá Mói eru seld í 150 verslunum víðs vegar um heiminn í 35 löndum. Haust- og vetrarlínan 2015 frá Mói nefnist „Touch of Frost“, en í þessari línu eru nýir litir sem sækja í íslenska náttúru og jökla eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Frekari upplýsingar um vörurnar frá Mói og aðrar vörur I am Happy má finna á vefsíðunni iamhappy.is.

Umfjöllun í Fréttatímanum

  • Skrifað : 10 15, 2015

Umfjöllun í Fréttatímanum

Markaður í Þróttaraheimilinu

  • Skrifað : 10 15, 2015

Laugardaginn 17. October verður I AM HAPPY Barnavöruverslun á Börn, heimili og hönnun – Markaður í Þróttaraheimilinu.

 Sara Sjöfn @FEMME

Umfjöllun siljapals.is

  • Skrifað : 04 22, 2014
 Silja Páls @siljapals.is
  Silja Páls hefur fært sig @siljapals.is