Lýsing
Dekkin eru úr mjög slitsterku efni sem eru gerð til að endast. Dekkin innihalda ekki loft svo ekki þarf að hugsa um að pumpa í dekkin né öðru viðhaldi á dekkjunum. Góð fjöðrun í dekkjunum. Hægt er að læsa dekkjunum að framan. Dekkin hafa gott grip og henta vel fyrir utanvegar göngutúra.
Helstu kostir
• Létt, þægileg og mjög meðfærileg kerra/vagn, sem hentar strax frá fæðingu
• Sætishlíf úr mjúkum gerviloðfeld
• Kerrustykki fylgir!
• Dream bílstóllinn frá Silver Cross smellpassar á kerruna
• Festingar fyrir bílstól fylgja með svo hægt sé að festa bílstól á grindina á vagninum!
• Einfalt að breyta hallastillingum
• Mjög stór karfa undir kerru/vagni
• Hægt að læsa framhjólum
• UPF50+ sólarvörn
Hægt er að smella Dream bílstólnum frá Silver Cross sem hlaut bestu einkunn í ADAC öryggisprófunum á Eclipse! Athugið bílstóllinn fylgir ekki með tilboðinu.
Kerrustykki: Hægt að nota frá fæðingu uppí 25kg
Dimensions:
Length: 90cm | Width: 60cm | Height: 107cm
Folded Dimenisions:
Length: 86.5cm | Width: 60cm | Height: 44cm
Weight:
Undirvagn/grind: 7.5kg | Kerrustykki: 3.5kg | Vagnstykki: 3.5kg